Og 42 bestu lög árins 2015 eru….

bestu lög 2015

Þá er það listi 2 af 3. Í gær henti ég í hvaða listamenn mér fannst standa upp úr á árinu 2015 og nú eru það 42 bestu lög ársins.

Það var erfiðast að búa til þennan lista. Ég var búinn að segja að hver listi væri settur saman eftir hávísindalegri aðferð og þetta er sennilega sá eini í ár sem er byggður á einhverjum gögnum.

Fyrst datt mér í hug að búa til lista yfir 10 bestu lögin að mínu mati, svo var ég að hugsa um að taka 10 mest spiluðu lög ársins hjá mér samkvæmt Last.fm.

Að lokum ákvað ég að nota bara lagalistann “Songs 2015” sem ég er búinn að vera að safna í síðan í sumar. Sá listi geymir öll þau lög sem hafa verið í mestu uppáhaldi hjá mér á þessu ári. Er það ekki bara sanngjarnast?

Listinn er ekki í uppáhaldsröð og ekki í þeirri röð sem er mest spiluð heldur í þeirri röð sem lögunum er bætt á listann. And here we go:

 1. Everything Everything – Spring / Sun / Winter / Dread
 2. Miguel – Hollywood Dreams
 3. J. Cole – Hello
 4. Gísli Pálmi – Draumalandið
 5. Jack Garratt – Worry
 6. Courtney Bartnett – Pedestrian at Best
 7. Úlfur Úlfur – Brennum allt
 8. The Vaccines – 20/20
 9. The Weeknd – Can’t Feel My Face
 10. Justin Bieber – Where Are You Now ft. Jack U & Skrillex
 11. Bitch Better Have My Money – Rihanna
 12. Broods – Bridges
 13. Little Simz – Time Capsule ft. Jakwob, Caitlyn Scarlett
 14. Úlfur Úlfur – #Nett ft. Emmsjé Gauti
 15. Hot Chip – Need You Now
 16. The Weeknd – The Hills
 17. Drake – Know Yourself
 18. Agent Fresco – See Hell
 19. The Chemical Brothers – Go
 20. Tame Impala – Let It Happen
 21. Shamir – Demon
 22. Twin Shadow – Turn Me Up
 23. Will Butler – Anna
 24. Disclosure – Hourglass ft. Lion Babe
 25. Drake – Back to Back
 26. Little Simz – Full or Empty
 27. Rat Boy – Sign On
 28. Real Lies – One Club Town
 29. Noel Gallagher’s High Flying Birds – Ballad of the Mighty I
 30. Jack Garratt – Weathered
 31. Justin Bieber – What Do You Mean?
 32. Big Grams – Goldmine Junkie
 33. Adele – Hello
 34. Seinabo Sey – Younger
 35. Jamie xx – Gosh
 36. Grimes – Flesh Without Blood
 37. Drake & Future – Diamond Dancing
 38. Torres – Sprinter
 39. A$AP Rocky – L$D
 40. Kurt Vile – Dust Bunnies
 41. Alfie Connor – Stranger
 42. LCD Soundsystem – Christmas Will Break Your Heart

Hvað segir þú?

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s